„Demókrataflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Orðskýringu bætt við.
Lína 23:
|vefsíða = http://www.democrats.org
}}
'''Demókrataflokkurinn''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálaflokkur]], annar þeirra tveggja stærstu sem skiptast á að fara með völdin þar í landi en hinn er [[Repúblikanaflokkurinn]]. Fylgismenn Demókrataflokksins er gjarnan kallaðir '''demókratar''' ''(orðið merkir „lýðræðissinni“)''. Í bandarískum stjórmálum er Demókrataflokkurinn skilgreindur sem [[Vinstristefna í stjórmálum|vinstra]] megin við Repúblikana en stefna hans er þó ekki jafn vinstrisinnuð og stefna hefðbundinna [[Sósíaldemókrati|sósíaldemókrata]] eða verkamannaflokka í mörgum löndum. Eins og stendur er Demókrataflokkurinn í minnihluta í báðum deildum [[Bandaríkjaþing|þingsins]] en í meirihluta í löggjafarþingum flestra fylkja, stærri hluti ríkisstjóra eru demókratar og núverandi [[Forseti Bandaríkjanna|forseti]], Barack Obama er demókrati.
 
Í [[Bandaríkin|Bandaríkjum]] Norður-[[Ameríka|Ameríku]] hefur lengi verið við líði eins konar [[flokkspólitík|flokkapólitík]] þar sem fáir en stórir [[Stjórnmálaflokkur|flokkar]] hafa nær öll [[vald|völd]] á [[þing]]i. Flokkarnir urðu til í kringum aldamótin [[1900]] og risu upp frá mismunandi skoðunum um hvort [[ríkisafskipti]] skyldu vera í miklum mæli eða með minna móti. Þeir aðilar sem börðust hart gegn íhlutun [[ríki]]sins í [[innanríkismál]]um stofnuðu flokk sem hét Repúblikaflokkurinn<!--Varla er þetta rétt nafn-->, en með tíð og tíma breyttist það nafn í Demókrataflokkinn sem hefur haldist við hann upp frá því.