„Jean-Paul Marat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| þekkt_fyrir =
| foreldrar = Jean Mara og Louise Cabrol
| undirskrift = БСЭ1. Автограф. Автографы. 4.svg
}}
'''Jean-Paul Marat''' (24. maí 1743 – 13. júlí 1793) var franskur læknir, blaðamaður og stjórnmálamaður. Hann var fulltrúi [[Fjallbúar|Fjallbúa]] á franska stjórnlagaþinginu á árum [[Franska byltingin|frönsku byltingarinnar]]. Marat var einn helsti talsmaður valdbeitingar [[Ógnarstjórnin|Ógnarstjórnarinnar]] þar til hann var myrtur árið 1793 af [[Charlotte Corday]]. Morðið leiddi til þess að Marat varð píslarvottur meðal stuðningsmanna byltingarstjórnarinnar, sérstaklega eftir að [[Jacques-Louis David]] málaði frægt málverk af dauða hans.