„Afrískar býflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
 
'''Afrískar býflugur''', einnig þekktar sem '''drápsbýflugur'''(killer bees), eru blendingar af undirtegundum [[Alibýfluga|alibýflugu]] (''Apis mellifera''). Þær eru [[Apis mellifera scutellata]] (Afríkubý), ásamt ýmsum evrópskum undirtegundum; ''[[Apis mellifera ligustica]]'' og ''[[Apis mellifera iberiensis]]''.
 
Afríkubý voru fyrst flutt til [[Brasilía|Brasilíu]] um 1950 til að reyna að auka hunangsframleiðslu með kynblöndun við evrópsk bý; en, 1957, sluppu 26 blendingssvermir óvart úr einangrun. Síðan þá hefur blendingsstofninn breiðst út um Suður Ameríku, og kom til Norður Ameríku 1985. Bú fundust í suður Texas (B.N.A.) 1990. Stofninn hefur breiðst yfir til norðvestur B.N.A. 2011.<ref>{{cite web|title=Killer Bees|url=https://www.si.edu/Encyclopedia_SI/nmnh/buginfo/killbee.htm|website=Smithsonian|publisher=Smithsonian|accessdate=3 September 2016}}</ref>