„Fiskarnir (stjörnumerki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Þar sem Fiskarnir eru að langmestu leyti fyrir ofan miðbaug himins sjást þeir vel að kvöldlagi frá Íslandi stærstan hluta vetrar (frá september fram í febrúar).
 
Tákn FisksinsFiskamerkisins er tveir fiskar sem synda hvor í sína áttina, en eru eigi að síður tengdir saman með bandi. Táknmynd þess er ♓.
 
== Stjörnuspeki ==
FiskamerkiðFiskarnir spanna tímabilið 19. febrúar til 20. mars. Samkvæmt stjörnufræðivef [[Gunnlaugur Guðmundsson|Gunnlaugs Guðmundssonar]] er sá sem fæddur er í Fiskamerkinu, fiskurinn, mikil tilfinningavera í eðli sínu. Hann er fæddur í breytilegu vatnsmerki og getur því tjáð sig á margslunginn hátt. Fiskamerkið er síðasta merkið í dýrahringnum og um fiskinn er oft sagt að hann hafi öll önnur merki fólgin í skapgerð sinni. Fiskurinn er því oftast bæði víðsýnn og margbrotinn, á auðvelt með að skilja ólíkt fólk og setja sig í annarra spor. Hann hefur mikla aðlögunarhæfni og ræður einnig miklu um eigið líf. Hann er stórhuga og oft fjölhæfur, en getur átt erfitt með að takmarka sig og einbeita sér.
 
== Tenglar ==