„Alnæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Alnæmi á Íslandi: innsláttarvilla og tvöfalt orð
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Pasapa (spjall | framlög)
Bætt við efni.
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Red ribbon.png|thumb|220px|Merki alnæmissjúklinga og þeirra sem styðja alnæmissýkta er rauður borði]]
'''Alnæmi''' (eða '''eyðni''') er samsafn einkenna og sýkinga sem stafar af skertu [[ónæmiskerfi]] líkamans vegna smitunar af [[veira|veirunni]] [[HIV]] (e. ''human immuno-deficiency virus''). AlnæmiHIV getur smitast á milli manna með [[sæði]], [[blóð]]vökva, brjóstamjólk og slímhúð (t.d leggöng). Mögulegt er fyrir barn að sýkjast af HIV eðaveirunni öðrumvið líkamsvessumfæðingu.
 
'''HIV''' sýkir frumur ónæmiskerfis, þá '''''T-hjálparfrumur''', '''stórátfrumur''''' (''macrophage'') og '''''angafrumur'''/'''greinóttar frumur''''' (''dendritic cells''). Veiran þarf mjög ákveðinn viðtaka á frumuhimnu til að geta komist inn í frumuna. Á yfirborði veirunar er glýkópróteinið gp120 sem binst yfirborðspróteininu CD4. Einnig þarf að vera tilstaðar hjálparviðtaki til að veiruinnleiðslan geti orðið. Hjá '''''stórátfrumum''''' er það CCR5 hjálparviðtakinn og hjá '''''T-frumum''''' er það CXCR4 hjálparviðtakinn.
Alnæmissjúkdómurinn var fyrst greindur [[18. júní]] [[1981]] í [[Los Angeles]] í fimm [[samkynhneigð]]um körlum. Engin þekkt [[lækning]] er til við HIV smiti en með meðferð er hægt að hægja á gangi sjúkdómsins og jafnvel halda honum niðri. Talið er að vírusinn hafi upphaflega komið úr [[api|öpum]] í [[Afríka|Afríku]].
 
Alnæmissjúkdómurinn var fyrst greindur [[18. júní]] [[1981]] í [[Los Angeles]] í fimm [[samkynhneigð]]um körlum. Engin þekkt [[lækning]] er til við HIV smiti en með meðferð er hægt að hægja á gangi sjúkdómsins og jafnvel halda honum niðri. Talið er að vírusinn hafi upphaflega komið úr [[api|öpum]] í [[Afríka|Afríku]]. Í öpum fannst SIV (''simian immunodeficiency virus'') og er það talið hafa stökkbreyst þaðan í HIV.
 
Áætlað er að 38,6 milljónir séu smitaðir af sjúkdóminum og að hann hafi dregið 25 milljónir manna til dauða. Tveir af hverjum þrem eyðnissmituðum búa í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara.]] Hæst er algengi alnæmi í [[Botsvana]] (24%) og [[Svasíland]] (27%).