„Sálartónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Motown's_The_Originals.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Taivo.
tengill
Lína 9:
}}
 
'''Sálartónlist''' er [[tónlistarstefna]] skyld [[gospel -tónlist]] og [[R&B]]. Hún varð til seint á fimmta áratug 20. aldar og var vinsæl fram á byrjun sjötta áratugar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún varð til út frá [[rokktónlist]] en hélt sama takti og sveiflum og eru í [[blús]]. En í byrjun sjötta áratugarins blandaðist [[fönk]] í stefnuna. Söngvarar voru flestir dökkir á hörund og höfðu sungið gospell áður fyrr. Tónlistarstefnan var mismunandi eftir stöðum. Í New York var sálartólistinn öðruvísi heldur en í Flórída. Má nefna eins og í New York, Philadelphia og Chicago var hljómurinn mýkri og líkari gospel, hins vegar í suðurhluta Bandaríkjanna var hljómurinn hrárri og kaldar raddir. En allt undir sama flokki, sem var afar vinsæll hjá svertingjum og náði hátt á vinsældalistum. Þegar áttundi áratugurinn leið hjá byrjaði sálartónlist að sundrast og klofna. Þá byrjuðu sálarsöngvarar að leita í aðrar stefnur og blanda þeim saman, eins og fönki og [[diskó]], og það var meira danstaktur í þeim lögum en áður var. Á níunda og tíunda áratugunum bættist við eins konar [[hip-hop]] og mörg hundruð söngvarar bættu [[rapp]]i inn í lögunum sínum, sem varð vinsælt á 21. öldinni.
 
== Tilgangur ==