„Drangey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.96 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Sigið er eftir eggjum í Drangey, en áður fyrr var fuglinn einnig veiddur á fleka sem lagðir voru á sjóinn. Voru þeir alsettir snörum úr hrosshári og nefndust „snöruflekar“. Voru þrír flekar jafnan tengdir saman með um það bil tveggja faðma löngum spotta. Saman nefndust þeir „niðurstaða“. Veiðimenn héldu lengst af til í byrgjum á fjörunni sem er við eyna sunnanverða. Þaðan reru þeir einnig til fiskjar. Var þar allt upp í 200 manna [[verstöð]] þegar flest var og fyrir kom að fuglafli fór yfir 200 þúsund í mestu aflaárum. Flekaveiðar lögðust af [[1966]].
 
Grettir Ásmundarson synti árið 1030 frá Drangey í land en síðan þá hafa nokkrir sundkappar synt svokallað [[Grettissund]]
 
== Tilvísanir ==