Munur á milli breytinga „Jan Mayen“

ekkert breytingarágrip
(Viðbót)
 
== Fundur og nafngift ==
Ekki er óhugsandi að það hafi einmitt verið Jan Mayen sem [[Beda munkurprestur]] fann á 6. öld e.Kr. þegar hann segir frá eldi spúandi eyju í norðri þar sem dagur var allan sólarhringinn. Einnig má vel vera að sæfarar víkingaaldar hafi vitað um eyjuna. En Henry Hudson fann síðan eyjuna árið 1607 á einni fjögurra ferða sinna um [[Norður-Íshaf]]ið er hann var að leita að siglingaleið til [[Kína]]. Hvalveiðimenn sigldu í kjölfarið til eyjarinnar og árið 1614 var henni gefið nafnið Jan Mayen eftir [[Holland|hollenska]] hvalveiðiskipstjóranum [[Jan Jacobs May van Schellinkhout]].
 
== Tenglar ==