„Jan Mayen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Viðbót
Lína 6:
Eyjan er á heitum reit og hafa eldgos verið tíð í Beerenberg síðustu aldir, það síðasta árið 1985. Þar áður urðu eldgos árin 1973 og 1970. Allt voru þetta tiltölulega lítil sprungugos í hlíðum fjallsins. Sögulegar heimildir eru til um gos árin 1732, 1818 og 1851.
 
Aðeins einn bær er á eynni, ''Olonkinbyen'' og búa þar 18 íbúar. Eyjunni er stjórnað af norska fylkinu [[Nordland]].
 
== Fundur og nafngift ==