„Skutulönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
[[File:Aythya ferina MHNT.ZOO.2010.11.20.4.jpg|thumb| ''Aythya ferina'']]
'''Skutulönd''' ([[fræðiheiti]] ''Aythya ferina'') er [[fugl]] af [[andaætt]]. Skutulönd er [[flækingsfugl]] á [[Ísland]]i og sjást aðallega við Mývatn. Þar fannst fyrsta hreiðrið árið [[1954]]. Kjörlendi hennar er grunn lífrík vötn en hún verpir líka við lygnar ár. Hún er [[farfugl]] og verpir 7 - 13 eggjum í maí og tekur útungun þeirra fjórar vikur.