„Skúfönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jonnmann (spjall | framlög)
New image.
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
[[File:Aythya fuligula MHNT.ZOO.2010.11.20.3.jpg|thumb| ''Aythya fuligula'']]
'''Skúfönd''' ([[fræðiheiti]]: ''Aythya fuligula'') er fremur lítil [[önd]] sem er algeng um alla [[Evrasía|Evrasíu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Skúfendur eru [[farfugl]]ar að mestu. Þær verpa 7-12 [[Egg (líffræði)|eggjum]] yfirleitt í dreifðum byggðum innanum aðra fugla í [[mýri|mýrum]] og við gróin [[stöðuvatn|stöðuvötn]]. Þeir kafa allt að sex metra eftir æti, sem er [[skelfiskur]], vatna[[skordýr]], litlir [[krabbi|krabbar]] og [[jurt]]ir.