„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
 
== Æska og nám ==
Hillary Diane Rodham fæddist 26. október 1947 í Chicago, Illinois í Bandaríkjunum. Foreldar hennar [[Hugh Ellsworth Rodham]] og móðir hennar [[Dorothy Emma Howell]] fluttu til [[Park Ridge]] sem er úthverfi í Illinois þegar Hillary var þriggja ára gömul. Hillary er elst þriggja systkina en bræður hennar heita Hugh og Tony. Hún gekk í grunnsskóla í [[Park Ridge]] og síðar gekk hún í Maine East menntaskólann (e. Maine East High School) þar sem hún tók þátt í nemendaráðinu og skólablaðinu en á loka gagnfræðiárinu fluttist hún yfir í Maine South menntaskólann (e. Maine South High School) þar sem hún útskrifaðist árið 1965. Sama ár byrjaði Hillary í [[Wellesley-háskóli|Wellesley-háskólanum]] (e. Wellesley College) þar sem hún útskrifaðist með aðal áhersluaðaláherslu á [[stjórnmálafræði]].<ref>Clinton, Hillary Rodham (29-05-1992). "Hillary Rodham Clinton Remarks to Wellesley College Class of 1992". Wellesley College. http://www.wellesley.edu/PublicAffairs/Commencement/1992/speecheshrc.html. Sótt 1.11.2010</ref> Hillary innritaði sig í Yale Laga Háskólann-lagaháskólann (e. Yale Law School). Árið 1971 kynntist hún Bill Clinton, núverandi eignmanni sínum, en hann stundaði einnig laganám við sama skóla. Árið 1973 útskrifaðist hún með lögfræðigráðu frá [[Yale-háskóli|Yale-háskólanum]].
 
=== Árin í Arkansas ===