„Samyrkjubúskapur“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
 
'''Samyrkjubúskapur''' er fyrirkomulag í [[Landbúnaður|landbúnaði]] þar sem [[Bóndi|bændur]] reka leigujarðir sínar í sameiningu. Í ýmsum ríkjum [[Kommúnismi|kommúnismans]] ([[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], [[Kína]], og<nowiki/>[[Víetnam]] svo dæmi séu tekin) voru samyrkjubú bæði rekin af [[Ríki|hinu opinbera]] og af samvinnufélögum.