„Samyrkjubúskapur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samyrkjubúskapur''' er fyrirkomulag í [[Landbúnaður|landbúnaði]] þar sem [[Bóndi|bændur]] reka leigujarðir sínar í sameiningu. Í ýmsum ríkjum [[Kommúnismi|kommúnismans]] ([[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], [[Kína]], og<nowiki/>[[Víetnam]] svo dæmi séu tekin) voru samyrkjubú bæði rekin af [[Ríki|hinu opinbera]] og af samvinnufélögum.
 
 
'''Samyrkjubúskapur''' er fyrirkomulag í [[Landbúnaður|landbúnaði]] þar sem [[Bóndi|bændur]] reka leigujarðir sínar í sameiningu. Í ýmsum ríkjum [[Kommúnismi|kommúnismans]] ([[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], [[Kína]], og<nowiki/>[[Víetnam]] svo dæmi séu tekin) voru samyrkjubú bæði rekin af [[Ríki|hinu opinbera]] og af samvinnufélögum.
 
Fyrir útbreiðslu [[eignarréttur|eignarréttar]] á síðustu öldum var samyrkjubúskapur algengaraalgengt fyrirkomulagiðfyrirkomulag í landbúnaði, bú voru þá rekin í sameiningu af [[Fjölskylda|fjölskyldum]] eða ættbálkum.
 
[[Ríkisstjórn]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] kom á fót samyrkjubúskap smám saman á milli 1927 og 1933 sem hluta af fyrstu [[Fimm ára áætlun|fimm ára áætluninni]]. Samkvæmt [[Jósef Stalín]] leiðtoga Sovétríkjanna var ætlunin að frelsa hina fátæku kotbændur undan oki jarðareigandanna ''(kúlakkanna)'' og að auka framleiðni með meiri [[Miðstýring|miðstýringu]]. Til að koma áætlun sinni í framkvæmd voru fjölmargir bændur [[Fjöldamorð|myrtir]] og bændur fluttir í stórum stíl til [[Síbería|Síberíu]]. Áður var [[Úkraína|Úkraínu]]<nowiki/>-sléttan eitt frjósamasta svæði Evrópu, en þvingaður samyrkjubúskapurinn og klúðursleg stjórnsýsla leiddi til snarminnkaðrar framleiðslu á [[Korn|korni]] og fjöldi búfés minnkaði um helming. Minnkuð framleiðni var að hluta til vegna erfiðra [[Þurrkar|þurrka]] á svæðinu, en allt leiddi þetta til [[Hungursneyð|hungursneyðar]] árin 1932–33 þar sem 11 milljón létust.<ref>{{cite web|url=http://www.faminegenocide.com/resources/hdocuments.htm|title=Holodomor of 1932-33 in Ukraine|author=|date=|website=www.faminegenocide.com|accessdate=27 March 2018}}</ref> Einna verst varð [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|hungursneyðin í Úkraínu]]. Landbúnaðarframleiðni náði aftur fyrri hæðum um 1940.<ref>[[Richard Overy]]: ''Russia's War'', 1997</ref><ref>[[Eric Hobsbawm]]: ''[[Age of Extremes]]'', 1994</ref>