„Alfred Russel Wallace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Alfred-Russel-Wallace-c1895.jpg|thumbnail|Alfred Russel Wallace.]]
[[Mynd:Alfred Russel Wallace 1862 - Project Gutenberg eText 15997.png|thumb|Alfred Russel Wallace árið 1862 í Singapore. ]]
[[Mynd:Map of Sunda and Sahul 2.png|thumbnail|Wallacelínan sýnir skil milli mismunandi tegunda.]]
'''Alfred Russel Wallace''' (fæddur 8. janúar 1823, dáinn 7. nóvember 1913) var [[Bretland|breskur]] náttúrufræðingur og landkönnuður. Hann er best þekktur fyrir framlag sitt til [[þróunarkenningin|þróunarkenningarinnar]]. Wallace fæddist í [[Wales]], sjöundi af níu systkinum. Sem ungur maður fékk hann áhuga á náttúrunni; safnaði [[skordýr]]um og las um náttúrusögu. Hann var af fátæku fólki og hafði einkum tekjur af að selja framandleg sýni náttúrugripa.