„Nýplatonismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 46.239.223.197 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Merki: Afturköllun
 
Lína 5:
== Heimspeki ==
Samkvæmt nýplatonismanum trónir hið Eina eða frummynd hins góða (sem er sama verundin) á toppi stigveldis raunveruleikans. Hið Eina — eða veran sjálf — er uppspretta alls sem er og getur af sér, líkt og spegilmynd af sjálfri sér, Hugann (''nous'') — en Hugurinn geymir heim frummyndanna. Heimssálin er svo eftirmynd Hugans rétt eins og Hugurinn er afurð hins Eina. Heimssálin getur síðan af sér verundir efnisheimsins, sem annars er ekki til. Raunveruleikinn er því ein heild, lifandi og gædd sál. Sálin vill sleppa úr haldi efnisheimsins og snúa aftur til uppruna síns, Hugans.
 
== Neðanmálsgreinar ==