„Queen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m mini umorðun
viðbót
Lína 21:
| fyrr = [[Freddie Mercury]]<br />[[John Deacon]]
}}
[[Mynd:Queen – montagem – new.png|thumb|Queen.]]
 
[[Mynd:Queenpaulkoeln.jpg|250px|right|thumbnail|Queen + [[Paul Rodgers]] ([[2005]])]]
'''Queen''' var [[Bretland|bresk]] rokkhljómsveit sem kom fram á sjónarsviðið [[1970]]. Hún var stofnuð af [[Freddie Mercury]] söngvara sveitarinnar, [[Roger Taylor]] trommuleikara og [[Brian May]] gítarleikara í London sama ár. Taylor og May höfðu áður verið í hljómsveitinni Smile. Félagarnir fengu ýmsa bassaleikara til liðs við sig áður en [[John Deacon]] var ráðinn bassaleikari sveitarinnar 1971. Þeir voru undir áhrifum frá [[framsæknu rokki]]

Hljómsveitin var með allra vinsælustu rokk-hljómsveitunum á áttunda og níunda áratugnum og frá henni hafa komið heimsþekkt lög á borð við „Bohemian Rhapsody“, „We Will Rock You“ og „Killer Queen“. Lag þeirra Bohemian Rhapsody sem var gefið út á plötunni ''A Night at the Opera'' árið 1975 var kosið vinsælasta lag allra tíma árið 2007. Queen hefur löngum verið talin ein besta rokk-hljómsveitin á sviði og margir telja þátt þeirra í [[Live Aid]]-tónleikunum árið 1985 vera bestu sviðsframkomu rokksögunnar.
 
Fredd Mercury lést árið 1991 úr [[alnæmi]]. Hljómsveitin gaf út síðustu plötu sína 1995, Made in heaven, meðal annars með upptökum Mercury. John Deacon hætti árið 1997 en May og Taylor hafa farið í tónleikaferðalög undir Queen nafninu með söngvurunum Paul Rodgers og Adam Lambert eftir aldamót.
Árið 2018 kom kvikmyndin Bohemian Rhapsody byggð á Queen og í samstarfi við May og Taylor.
 
== Útgefið efni ==
Lína 43 ⟶ 49:
* ''[[Made in Heaven]]'' (1995)
 
== Meðlimir - Klassíska liðskipanin==
* [[Freddie Mercury]] - söngur (1946 - 1991)
* [[Brian May]] - gítar (1947 - )
Lína 49 ⟶ 55:
* [[John Deacon]] - bassi (1951 - )
 
==Gestasöngvarar==
Af þeim eru aðeins Brian May og Roger Taylor eftir, því að John Deacon er hættur og Freddie Mercury lést árið 1991 af völdum alnæmis.
*Paul Rodgers (2004–2009)
*Adam Lambert (2011–)
 
== Tenglar ==