„Sankti Kristófer og Nevis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
fallegt
m Tók aftur breytingar 82.112.90.236 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 32:
tímabelti = [[UTC]]-4 |
}}
'''Sambandsríkið Sankti Kristófer Kingog Nevis''' eða '''Sankti Kitts og Nevis''' ([[enska]]: ''Saint Kitts and Nevis'', opinberlega ''Saint Christopher and Nevis'') er tveggja [[eyja]] [[eyríki]] í [[Karíbahaf]]i. Eyjarnar eru hluti [[Hléborðseyjar|Hléborðseyja]], sem eru nyrðri hluti [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyja]]. Næstu eyjar eru við Sankti Kristófer og Nevis eru [[Angvilla]], [[Saba]], [[Saint Barthélemy]] og [[Saint Martin]] í norðnorðvestur, [[Antígva og Barbúda]] í norðaustur, [[Montserrat]] í suðvestur og [[Saint Croix]] í vestur.
 
Höfuðborg sambandsríkisins, sem einnig er aðsetur alríkisstjórnarinnar heitir [[Basseterre]] og er á stærri eyjunni, [[Sankti Kristófer]]. Eyjan [[Nevis]] (''Nuestra Señora de las Nieves'') er 3 km suðaustur af stærri eyjunni. Áður var breska nýlendan [[Angvilla]] hluti af sambandinu, sem þá hét [[Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla]].