Munur á milli breytinga „Sárasótt“

Tíðni
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(Tíðni)
 
'''Sárasótt''' ''(syfílis)'' er [[smitsjúkdómur]] af völdum [[baktería|bakteríunnar]] [[Treponema pallidum|''Treponema pallidum'']]. Sárasótt er [[kynsjúkdómur]]. Aðalsmitleið er um [[slímhúð]] [[kynfæri|kynfæra]] við [[samfarir]] en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í [[munnhol]]i og [[endaþarmur|endaþarmi]].
Sárasótt (sýfilis) smitar venjulega um [[slímhúð]] [[kynfæri|kynfæra]] við [[samfarir]] en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í [[munnhol]]i og [[endaþarmur|endaþarmi]].
 
Einkennum er deilt í 3 tímabil. Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir [[smit]] koma fram [[sár]] sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram [[útbrot]] og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast [[flensa|flensu]]. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í [[dvali|dvala]] sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið [[hjartabilun]], [[lömun]], og [[geðveiki]], og leitt til [[dauði|dauða]].
Einkennum er deilt í 3 tímabil.
 
Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir [[smit]] koma fram [[sár]] sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram [[útbrot]] og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast [[flensa|flensu]]. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í [[dvali|dvala]] sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið [[hjartabilun]], [[lömun]] og [[geðveiki]] og leitt til [[dauði|dauða]].
Hvert ár greinast um 40 með sárasótt á Íslandi og hefur tíðni aukist síðustu ár<ref name=":1">''[https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item31925/Tilkynningarskyldir_1997_2016_utgefid.xlsx Tilkynningarskyldir sjúkdómar 2010-2017.]'' Embætti landlæknis.</ref>
 
== Heimildir ==