„Tenochtitlán“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kirito (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1605138 frá 82.148.65.26 (spjall)
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:TenochtitlanModel.JPG|thumb|right|Líkan af hofhverfinu í Tenochtitlán.]]
'''Tenochtitlán''' (''Mēxihco-Tenōchtitlan'' [meːˈʃíʔ.ko te.noːt͡ʃ.ˈtí.t͡ɬan]) var [[borgríki]] [[astekar|asteka]] á eyju í [[Texcocovatn]]i í [[Mexíkódalur|Mexíkódal]]. Borgin var stofnuð [[20. júní]] [[1325]]. Hún var höfuðborg ríkis asteka þar til [[Spánn|Spánverjar]] lögðu hana undir sig sumarið [[1521]] og jöfnuðu að hluta við jörðu í kjölfarið. Þeir reistu síðan [[Mexíkóborg]] á grunni gömlu borgarinnar og rústir Tenochtitlán má enn sjá í miðborg Mexíkóborgar.
 
Í borginni bjuggu [[Astekar]], ein af frumbyggjaþjóðum [[Ameríka|Ameríku]]. Á þeim tíma réðu Astekar yfir stórveldi á svæði í þar sem [[Mexíkó]] er nú. Tenochtitlán er talin hafa verið stofnuð 20. júní og var höfuðborg Asteka-ríkisins. Borgin stækkaði óðum á [[15. öldin|15. öld]]. Spánverjar lögðu borgina undir sig árið 1521 og urðu það endalok Tenochtitlan og Astekaveldisins. Í staðinn reistu þeir Mexíkóborg, núverandi höfuðborg Mexíkó, sem er ein af stærstu borgum í heimi. Rústir Tenochtitlán má ennþá sjá í [[miðborg]] Mexíkóborgar.