„Skógur“: Munur á milli breytinga

51 bæti bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
(Lagfæring á alþjóðlegri skilgreiningu skógar og lítils háttar viðbætur um áhrif og gagnsemi skóga. Bætt var við einum tengli og einni tilvísun.)
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
[[Mynd:HandewitterWald.jpg|thumb|right|Handewitter-skógur í Norður-Þýskalandi.]]
'''Skógur''' er [[vistkerfi]] með ríkjandi [[Tré|trjágróðri]] sem þekur að minnsta kosti 1 [[Hektari|hektara]] og að þekju-hlutfall fullorðinna trjáa sem eru að minnsta kosti 2 [[metri|metra]] há sé um og yfir 10%. Séu trén lægri en 2 metrar að hæð kallast þau [[kjarr]]. Þetta er skilgreining [http://www.fao.org/forestry/en/ skógasviðs FAO]<ref>http://www.fao.org/docrep/006/ad665e/ad665e06.htm</ref> að öðru leyti en því að þar er gert ráð fyrir að hæð fullorðinna trjáa sé 5 metrar. Skógar hafa mikil áhrif á umhverfi sitt og skapa meðal annars kyrrara [[loftslag]] og svokallað [[nærloftslag]] (enska: ''microclimate''). Auk þess bindur skógurinn loftraka, mengunarefni og rykagnir úr loftinu, temprar vatnsrennsli á leið til sjávar, dregur úr hávaða í þéttbýli og skapar verðmætar auðlindir sem eru óþrjótandi ef þær eru nýttar með sjálfbærum hætti.
 
11.623

breytingar