„Jeremy Irons“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 50 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q171745
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Leikari
[[Mynd:Jeremy_Irons_(Berlin_Film_Festival_2011).jpg|thumb|right|Jeremy Irons árið 2011]]
|nafn = Jeremy Irons
|mynd = SDCC 2015 - Jeremy Irons (19524260758) (cropped).jpg
|myndastærð =
|myndalýsing =
|fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1948|9|19}}
|fæðingarstaður = [[Cowes]], [[Wighteyja]], [[England]]
|fæðingarnafn = Jeremy John Irons
|virkur = 1969-
|helstuhlutverk = '''Scar''' í '''[[Kónungur ljónanna]]'''<br />'''Father Gabriel''' í '''[[The Mission]]'''<br />'''Elliot Mantle''' í '''[[Dead Ringers]]'''<br />'''Esteban Truebo''' í '''[[House of Spirits]]'''<br />'''Simon Gruber''' í '''[[Die Hard with a Vengeance]]'''
}}
'''Jeremy John Irons''' (f. [[19. september]] [[1948]]) er [[England|enskur]] [[leikari]] sem lærði leiklist í [[Bristol Old Vic Theatre School]] og hóf feril sinn í leikhúsi í [[London]]. Fyrsta stóra kvikmyndahlutverk sitt lék hann 1981 í ''[[Kona franska liðsforingjans]]'' (''The French Lieutenant's Woman'') á móti [[Meryl Streep]]. Hann vakti einnig athygli fyrir hlutverk sitt í ''[[Tvíburarnir]]'' (''Dead Ringers'' - 1988) og fékk [[Óskarsverðlaun]] fyrir hlutverk sitt í ''[[Sýknaður]]'' (''Reversal of Fortune'' - 1990). Hann hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og vann bæði [[Emmy-verðlaun]] og [[Golden Globe-verðlaun]] fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni ''[[Elísabet 1. (sjónvarpsþættir)|Elísabet 1.]]'' þar sem hann lék á móti [[Helen Mirren]].