„Aaron Burr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Aaron Burr beið lægri hlut í kosningum til fylkisstjóra New York [[1804]]. Í þeim kosningum var Burr gagnrýndur hart af [[Alexander Hamilton]] en þeir höfðu lengi eldað grátt silfur saman í stjórnmálum. Eitt sinn voru þeir báðir, Burr og Hamilton, gestir í veislu og móðgaðist Burr við Hamilton og skoraði hann á hólm í [[einvígi]]. Einvígið fór fram [[11. júlí]] [[1804]] og særði Burr Hamilton til ólífis. Burr var ákærður fyrir morð, bæði í New York og New Jersey, en ákærurnar voru seinna látnar niður falla. Einvígið sætti hins vegar það mikilli gagnrýni, að það eyðilagði frekari frama Burrs í stjórnmálum. Eftir nokkurra ára sjálfskipaða útlegð erlendis flutti Burr aftur til New York og stundaði lögfræðistörf en lifði að öðru leyti kyrrlátu lífi til dauðadags án frekari þátttöku í stjórnmálum.
{{fde|1756|1836|Burr, Aaron}}
{{DEFAULTSORT:Burr, Aaron}}
 
[[Flokkur:SagaLandsfeður Bandaríkjanna|Burr, Aaron]]
[[Flokkur:Varaforsetar Bandaríkjanna|Burr, Aaron]]