„Búdapest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kapeter77 (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1613149 frá Kapeter77 (spjall) Fjarlægir myndir
Merki: Afturkalla
Lína 11:
|Web=http://www.budapest.hu/
}}
[[Mynd:Budapest from Gellert Hill.jpg|right|thumb|300px|Búdapest af [[Gellért Hæð]], horft til norðurs]]
'''Búdapest''' er höfuðborg [[Ungverjaland]]s og jafnframt miðpunktur, stjórnmála, menningar, viðskipta, iðnaðar og samgangna fyrir Ungverjaland í heild sinni. Árið [[1873]] sameinuðust borgirnar á bökkum [[Dóná]]r, [[Buda]] og [[Óbúda|Óbuda]] á hægri bakkanum, þeim vestari, og [[Pest]] á vinstri bakkanum, þeim eystri í eina borg, Búdapest. Nú er borgin sú sjötta stærsta innan [[Evrópusambandið|Evrópusambandisns]]. Tæp 1,8 milljón manns [[2016]]) búa í borginni sem er nokkru færri en á hátindi íbuafjölda um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar en þá bjuggu rúmlega 2,1 milljón manns í borginni.
 
Lína 16 ⟶ 17:
[[Rómaveldi|Rómverjar]] reistu bæinn ''[[Aquincum]]'', [[89|89 e.Kr.]] á grunni fornra [[Kelti|keltneskrar]] byggðar nærri því sem síðar varð [[Óbuda]], frá [[106]] fram undir lok 4. aldar e. Kr. var bærinn miðpunktur svæðisins sem kallaðist lægri [[Pannonia]]. Pest varð vettvangur ''Contra Aquincum'' (ellegar ''Trans Aquincum''), staðar af minna mikilvægi. Nafnið Pest (eða ''Peshta'') er talið upprunnið af [[Tyrkneskt mál|tyrknesku tungumáli]]. Svæðið varð heimahagar ýmsra [[slavneskur|slavneskra]] hópa.
 
[[Mynd:Budapest Parliament 4604.JPG|right|thumb|300px|Þinghúsið]]
[[Mynd:Budapest bridge.jpg|right|thumb|300px|[[Széchenyi Lánchíd|Széchenyi Keðjubrúin]]]]

Í kringum árið [[900]] komu [[Ungverji|ungverjar]] austan úr mið asíu og settust að þar sem nú er Ungverjaland og stofnuðu konungsríkið Ungverjaland einni öld síðar.
Endurbygging Pest gekk fljótt fyrir sig að aflokinni innrás Mongóla árið 1241, en [[Buda]], varð höfuðborg Ungverjalands árið [[1361]].
 
Lína 45 ⟶ 49:
== Hverfi Búdapest ==
[[Mynd:Budapest districts.png|right|thumb]]
[[Mynd:St Stephens bas budapest.jpg|right|thumb|150px|St. Stephen's Basilica, [[Pest]]]]
Upphaflega voru hverfin 10 við sameiningu borganna þriggja [[1873]]. [[1950]] var Búdapest sameinuð nokkrum nágrannasveitarfélögum og hverfin urðu 22. Nú eru hverfin 23, 6 í Buda, 16 í Pest and 1 á eyjunni milli þeirra.
=== Vegir ===
Lína 50 ⟶ 55:
 
[[Mynd:BudapestKeletiStation.jpg|thumb|200px|right|Budapest Keleti (Eystri) Lestarstöðin]]
[[Mynd:Budapest Funicular.JPG|thumb|200px|Budapest Funicular]]
 
=== Neðanjarðarlestir ===