„YouTube“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.37.129 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 5:
YouTube notar [[Adobe Flash]]-tækni til þess að dreifa myndböndum til áhorfenda. Hugmyndin á bakvið vefsíðuna er sú að hver sem er geti komið sínu eigin efni á netið án þess að greiða fyrir það. Á YouTube má finna fjölmargar gerðir myndbanda, til að mynda brot úr sjónvarpsþáttum, tónlistarmyndbönd auk efnis frá hinum almenna notanda svo sem kennslumyndbönd ýmiskonar og [[Myndblogg]]. Vefurinn gerir hverjum sem er kleift að horfa á þessi myndskeið sér að kostnaðarlausu.
 
Tímaritið ''[[Time]]'' útnefndi YouTube nýjung ársins [[2006]]. Í [[nóvember]] það ár keypti [[Google]] YouTube fyrir hlutabréfaeign í Google að verðmæti 1,65 milljarða Bandaríkjadollara. YouTube því miður leifir ekki krökkum yngri en 18ára að horfa á porn.
 
== Höfundarréttur ==