Munur á milli breytinga „Guðmundar- og Geirfinnsmálið“

m
Feitletrun
(Tölur um gæsluvarðhald.)
m (Feitletrun)
== Sakborningar ==
 
=== '''Sævar Marinó Cicielski ''(f. 1955, d. 2011)''''' ===
Sævari var haldið í gæsluvarðhaldi í samanlagt 1.533 daga. Hann fékk þyngsta dóminn af öllum sakborningum. Héraðsdómur dæmdi hann í ævilangt fangelsi, en hæstiréttur mildaði hann niður í 17 ára fangelsisvist. Sævar var laus úr fangelsi eftir 9 ár.
 
Sævar lést af slysförum árið 2011. Faðir Sævar var veðurfræðingur frá [[Kraká]], [[Pólland|Póllandi]].
 
=== '''Kristján Viðar Viðars­son­''' ===
Kristjáni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.522 daga. Hæstiréttur dæmdi hann í 16 ára fangelsi.
 
=== '''Tryggvi Rún­ar Leifs­son''' ''(f. 1951, d. 2009)'' ===
Tryggva var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.535 daga. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi.
 
=== '''Guðjón Skarp­héðins­son''' ''(f. 1943)'' ===
Guðjóni var haldið í gæsluvarðhaldi í 1.202 daga. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi en var laus eftir 4 ár.
 
[[Vigdís Finnbogadóttir]], [[forseti Íslands]], veitti Guðjóni [[uppreist æru]] árið 1995, þ.e. að hann fékk á ný öll sín réttindi.
 
=== '''Al­bert Kla­hn Skafta­son''' ''(f. 1955)'' ===
Alberti var haldið í gæsluvarðhaldi í 118 daga. Hann var dæmdur í 1 árs fangelsi.
 
=== '''Erla Bolla­dótt­ir''' ''(f. 1955)'' ===
Erlu var haldið í gæsluvarðhaldi í 239 daga. Hún var dæmd í 3 ára fangelsi í hæstarétti.
== Tengt efni ==