„Condorcet markgreifi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
+image
Lína 1:
[[Mynd:Condorcet.jpg|thumb|right|Málverk af Condorcet.]]
'''Marie Jean Antoine Nicolas de Caritat, marquis de Condorcet''' ([[17. september]] [[1743]] – [[28. mars]] [[1794]]), þekktur sem '''Nicolas de Condorcet''' var [[Frakkland|franskur]] heimspekingur, [[stærðfræði]]ngur og einn af brautryðjendum [[stjórnmálafræði]]nnar. Hann hannaði [[Condorcet-aðferðin]]a við [[kosningar]] og sýndi fram á [[þversögn Condorcets]] (einnig nefnd ''þversögn lýðræðislegrar atkvæðagreiðslu'') og [[kviðdómssetning Condorcets|kviðdómssetningu Condorcets]]. Þá er hann talinn til boðbera [[Upplýsingin|Upplýsingastefnunnar]]. Hann krafðist [[jafnrétti]] kynjanna og var almennt [[frjálslyndi|frjálslyndur]] í stjórnmálaviðhorfum.
[[File:Condorcet - Esquisse d'un tableau historique des progres de l'esprit humain, 1795 - 1260508.jpeg|thumb|upright|left|''Esquisse d'un tableau historique des progres de l'esprit humain'', 1795]]
 
== Tenglar ==