„Mannanafnanefnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Agnethe er íslenskt löglegt nafn
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mannanafnanefnd''' er [[íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]] samkvæmt [[Lög um mannanöfn|Lögum um mannanöfn]]. NefndinHún var stofnuð árið 1991 og nefndin er skipuð þremur mönnum af [[innanríkisráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. [[Heimspekideild Háskóla Íslands]] tilnefnir eina manneskju í nefndina, [[lagadeild Háskóla Íslands]] eina og [[Íslensk málnefnd]] eina. [[úrskurður|Úrskurðum]] hennar er ekki hægt að skjóta til [[æðra stjórnvald]]s.
 
== Starfsemi ==