„Baldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
[[Mynd:Baldur.jpg|right|Ásinn Baldur.]]
 
'''Baldur''' ([[norræna]]: ''Baldr'') var í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] annar [[sonur]] [[Óðinn|Óðin]]s á eftir [[Þór]], þar með einn af [[Æsir|ásum]] og bjó á stað sem var kallaður [[Breiðablik|Breiðablik]] og var á [[himinn|himninum]] fyrir ofan [[Ásgarður|Ásgarð]]. Þar var allt tandurhreint og óspillt. lslhf
 
== Fjölskylduhættir ==
Lína 36:
Morguninn eftir grátbað Hermóður Hel um að hleypa Baldri aftur heim í Ásgarð þar sem allir væru að gráta hann og að allir hlutir heimsins gætu gert slíkt hið sama. Hel samdi þá við hann um að ef allir hlutir heimsins myndu gráta Baldur myndi hann fá að snúa aftur til baka.
Hermóður reyndi þá að fá alla hluti heimsins til að gráta en hann fann þó [[tröll]]konu í helli sem kallaði sig Þökk en hún vildi ekki gráta Baldur heldur fór með eftirfarandi vísu.
:„Þökk mun gráta
:þurrum tárum
:Baldurs bálfarar.