„Bandaríkin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Walt_Whitman_-_George_Collins_Cox.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jcb.
Thuresson (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1605375 frá CommonsDelinker (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 239:
 
=== Bandarískar bókmenntir ===
[[Mynd:Walt Whitman - George Collins Cox.jpg|thumb|right|Bandaríski rithöfundurinn og skáldið Walt Whitman árið 1887.]]
 
{{Aðalgrein|Bandarískar bókmenntir}}
Á [[18. öldin|18. öld]] og snemma á [[19. öldin]]ni voru bandarískar bókmenntir undir miklum áhrifum frá evrópskum bókmenntum. Rithöfundar á borð við [[Nathaniel Hawthorne]], [[Edgar Allan Poe]] og [[Henry David Thoreau]] skópu sérstakt yfirbragð og tón bandarískra bókmennta um miðja 19. öld. Rithöfundurinn [[Mark Twain]] og skáldið [[Walt Whitman]] voru áhrifamiklir á síðari hluta 19. aldar. [[Emily Dickinson]] er nú álitin mikilvægt skáld enda þótt hún væri flestum ókunn í lifanda lífi. Nokkur ritverk eru öðrum fremur talin einkenna bandaríska menningu en það eru saga [[Herman Melville|Hermans Melville]], ''[[Moby-Dick]]'' (1851), ''[[Ævintýrir Stikilsberja-Finns]]'' (1885) eftir Mark Twain og ''[[Hinn mikli Gatsby]]'' (1925) eftir [[F. Scott Fitzgerald]].