1.721
breyting
'''Suður''' er ein af [[höfuðátt]]unum fjórum. Suður er andspænis [[norður|norðri]] og er á [[áttaviti|áttavita]] táknuð með 180[[Gráða|°]], á venjulegu [[kort]]i er suður [[niður]]. [[Stefnuás]]inn norður-suður er hornréttur á stefnuásinn [[austur]]-[[vestur]].
orðið er talið leitt af orðinu fyrir sólina 'sunna'
{{Wiktionary|suður}}
|
breyting