„Hvíta stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Hér virðist einhver hafa misskilið Vísindavefinn. Þeir voru náðaðir án afplánunar.
Almar D (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Þann [[18. nóvember]] ákvað lögreglan að gera atlögu að húsi Ólafs og freista þess að fjarlægja Natan með valdi. Lögreglumenn, leiddir af [[Jón Hermannsson|Jóni Hermannssyni]] náðu drengnum á sitt vald en stuðningsmenn Ólafs náðu honum jafnharðan aftur til sín. Þann [[22. nóvember]] var fjölmennara lið, undir forystu Jóhanns P. Jónssonar, setts lögreglustjóra, gert út af ríkisstjórninni til þess að ná Natan með valdi. Það hafðist og [[28. nóvember]] var Natan sendur af landi brott með [[Gullfoss (skip, 1915)|Gullfossi]].
 
Ólafur var dæmdur í fangelsi ásamt Hendriki OttósyniOttóssyni og fleirum. Þeir voru náðaðir fimm árum seinna.
 
Um hádegisbil föstudaginn 18. nóvember 1921, sama dag og lögreglan gerði í fyrsta sinn atlögu að heimili Ólafs Friðrikssonar, setti Lárus Jóhannesson, fulltrúi [[bæjarfógeti|bæjarfógeta]], [[lögregluréttur|lögreglurétt]] Reykjavíkur á skrifstofu fógetans. Þar sagði Jón Kjartansson [[lögreglufulltrúi]] að „einangra“ þyrfti hús Ólafs á við Suðurgötu frá símasambandi við umheiminn. Því þyrfti að loka tveimur símum á heimili hans en einnig símanum á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Að öllum líkindum var þetta í fyrsta skiptið sem síma var lokað á Íslandi að beiðni lögreglu og fengnum dómsúrskurði.<ref>{{Bókaheimild