„Athyglisbrestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
== Meðferð ==
Til einföldunar má líkja lágum styrk taugaboðefna í taugamótabili ADHD við vanvirkan físibelg sem þarf stöðugt að blása til að halda glóð við. Með sterkari blæstri verður físibelgurinn kraftmeiri verka örvandi efni á hliðstæðan hátt. Styrkur boðefnana í bilinu of lágur en með örvandi lyfjameðferð hækkar styrkurinn. Amfetamínskyld lyf eins og amfetamín er notuð í meðferð en það örvar losun noradrenalíns og dópamíns í taugamótabilið. Annað efni er methylphenidate, þekkt sem Concerta eða Rítalín, en það hemur endurupptöku boðefnanna úr taugamótabilinu aftur í frumuna sem losaði þau. <ref>{{bókaheimild|höfundur=Rang, H.P. |titill=Rang & Dale's Pharmacology|útgefandi=Elsevier Churchill Livingstone,|ár=2006|ISBN-13 978-0-7020-5363-4}}
</ref>