„Athyglisbrestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Meingerð ==
Í heilanum eru margar gerðir taugafrumna og ein þessara gerða er adrenvirkar taugafrumur. Þar sem tvær slíkar mætast er taugamótabil og þangað losna ýmis boðefni m.a. noradrenalín og dópamín sem síðan eru tekin aftur upp í taugafrumuna sem losaði þau. Þessi efni losna stöðugt en sérstaklega við ákveðna iðju, t.d. þegar einstaklingur lýkur verki eða gerir það sem honum finnst skemmtilegt. Meingerðin í ADHD er í þessari verkun og þá sérstaklega í framheilaberki heilans. Þáeru þar er styrkurheilastöðvar boðefnannasem stjórna noradrenalínshömlum og dópamínseinbeitingu. Þá er styrkur boðefnanna í bilinu of lágur. Lokaafleiðinginog erueinstaklingurinn þauleitast fjölmörguvið einkenni semhalda sjáststyrknum uppi -- örva boðefnalosun í taugamótabilið -- með iðju sem honum finnst skemmtileg. Úr verður birtingarmynd ADHD; eins og eirðarleysi, einbeitingarskortur og hvatvísi svo eitthvað sé nefnt.
 
== Meðferð ==
Til einföldunar má líkja lágum styrk taugaboðefna í taugamótabili ADHD við vanvirkan físibelg sem þarf stöðugt að blása til að halda glóð við. Með sterkari blæstri verður físibelgurinn kraftmeiri verka örvandi efni á hliðstæðan hátt. Styrkur boðefnana í bilinu of lágur en með örvandi lyfjameðferð hækkar styrkurinn. Amfetamínskyld lyf eins og amfetamín er notuð í meðferð en það örvar losun noradrenalíns og dópamíns í taugamótabilið. Annað efni er methylphenidate, þekkt sem Concerta eða Rítalín., Þáen erþað endurupptakahemur endurupptöku taugaboðefnanna hamin og þau lengur íúr taugamótabilinu. <ref>{{bókaheimild|höfundur=Rang, H.P. |titill=Rang & Dale's Pharmacology|útgefandi=Elsevier Churchill Livingstone,|ár=2006|ISBN-13 978-0-7020-5363-4}}
</ref>