„Íslenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Uppruni: tengill í norn (tungumál)
Gherkinmad (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 67:
Helstu breytingar á framburði í miðíslensku voru meðal annars aukin notkun samhljóðaruna. Eftir [[1300]] var ''u'' skotið inn á undan ''-r''-endingum (samanber ''maðr'' <span>→ </span>''maður'') í auknum mæli. Svo breyttist framburður á samhljóðalklösunum ''-ll-'' og ''-nn-'' úr [lː] og [n:] í [tl] og [tn]. Svo önghljóðuðust mörg [[lokhljóð]], samanber ''mik'' <span class="">→</span> ''mig'', ''barnit'' <span class="">→</span> ''barnið''.
 
Breytingar á málfræði voru minni en samt markverð. [[tvítala|Tvítalan]] hvarf úr málinu, sem tíðkaðist í fyrstu og annarri persónu persónufornafna, og varð [[fleirtala|fleirtala.]] Svo varð fleirtalan hátíðlegt mál, en [[þérun|þéranir]] tíðkast ekki enda eru ávörp tiltölulega óformleg í daglegum samskiptum.<ref name="isennfornogny" /> Nokkrar [[Sterk sögn|sterkar sagnir]] fengu veikar beygingar, samanber ''hratt'' <span class="">→</span><span> ''hrinti'', ''fól'' </span><span class="">→ ''faldi'', ''hjalp'' → ''hjálpaði'', en athygilsvertathyglisvert er að sterku beygingarnar eru enn notaðar í ákveðnu samhengi. </span><span>Endingar sagna í annarri persónu breyttust líka, samanber ''ferr'' </span><span class="">→ </span><span>''ferð'', </span><span class="">''slær'' → </span><span>''slærð'' og ''less'' </span><span class="">→</span><span> ''lest'', líklega vegna áhrifa frá fornafni annarrar persónu.</span>
 
Orðaforði íslenskunnar hefur breyst töluvert í gegnum söguna. F<span>jöldi </span>[[tökuorð]]a hefur<span> bæst við málið, en á stigi miðíslensku voru þau aðallega úr [[latína|latínu]] (samanber orð eins og ''biblía'', ''kirkja'' og ''prestur'').</span><ref name="uppruni2" /> Á [[12. öldin|12. öld]]in voru tekin upp ný dagaheiti (fyrir áhrif frá [[Jón Ögmundarson|Jóni Ögmundarsyni]] Hólabiskupi) ólíkt því sem var í öðrum germönskum málum. Heiðin heiti og heitin í dag eru tilgreind í töflunni til hægri.