„Svartfura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
{{Taxobox
| image = Forest in Bulgaria near Dundukovo dam.jpg
Lína 19 ⟶ 18:
}}
 
'''Svartfura''' ([[fræðiheiti]]: ''Pinus nigra'') er [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Hún vex frá Miðjarðarhafssvæðum Evrópu til Tyrklands og á [[Korsíka|Korsíku]] og [[Kýpur]], ásamt Krím[[Krímskagi|Krímskaga]], og á háfjöllum [[Maghreb]] í Norður -Afríku.<ref name=rushforth>Rushforth, K. (1987). ''Conifers''. Helm {{ISBN|0-7470-2801-X}}.</ref>
 
[[File:Borovicová šiška.jpg|thumb|vinstri|Barr og könglar af subsp. ''nigra'']]
Lína 26 ⟶ 25:
==Flokkun==
Tegundin skiftist í tvær undirtegundir, sem hvor er skift niður í þrjú afbrigiði.<ref name=Gymnosperm>Gymnosperm Database: [http://www.conifers.org/pi/Pinus_nigra.php ''Pinus nigra'']</ref><ref>Christensen, K. I. (1993). Comments on the earliest validly published varietal name for the Corsican Pine. ''Taxon'' 42: 649-653.</ref> Sumar heimildir (t.d. ''[[Flora Europaea]]'') telja sum afdrigðin sem undirtegundir, en er það meir vegna hefðar en eigingleg grasafræði þar sem munurinn er mjög lítill að afbrigðunum.<ref name=farjon>Farjon, A. (2005). ''Pines Drawings and Descriptions of the Genus Pinus'' 2nd ed. Brill {{ISBN|90-04-13916-8}}.</ref>
;Undirtegundir (Subspecies)
*''P. nigra'' subsp. ''nigra'' á austurhluta svæðisins, frá Austurríki, norðaustur og mið Ítalía, austur til Krím og Tyrklands.
** ''P. nigra'' subsp. ''nigra'' var. ''nigra'' (syn. ''Pinus nigra'' var. ''austriaca'', ''Pinus nigra'' subsp. ''dalmatica''): Austurríki, Balkanlönd (nema suður Grikkland).