„Lanzarote“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
tenglar
Lína 3:
[[Mynd:La Geria vines.jpg|thumb|Vínviðarrækt í eldfjallajarðvegi.]]
'''Lanzarote''' ('''Tyterogaka''' á máli frumbyggja) er austasta eyja [[Kanaríeyjar|Kanaríeyja]] og tilheyrir [[Las Palmas hérað]]i.
Eyjan er 11 kílómetra frá eyjunni [[Fuerteventura]] og 125 kílómetra vestur af ströndum [[Afríka|Afríku]]. Stærð hennar er 846 ferkílómetrar og eru íbúar um 142.000 (2011) sem gerir hana þriðju fjölmennustu eyjuna á eftir [[Tenerife]] og [[Gran Canaria]]. Höfuðstaðurinn er [[Arrecife]]. Lanzarote dregur nafn sitt af [[Genúa|genúískum]] landkönnuði frá [[14. öld]].
 
Hæsti punktur eyjarinnar er Peñas del Chache; 670 metrar yfir sjávarmáli. [[Timanfaya-þjóðgarðurinn]] er á eyjunni þar sem er [[eldfjall]]alandslag en síðast gaus þar á [[18. öld]].
Lína 19:
==Heimild==
{{commonscat|Lanzarote}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= LanzroteLanzarote|mánuðurskoðað= 18. maí|árskoðað= 2018 }}
 
[[Flokkur:Eyjar Kanaríeyja]]