Munur á milli breytinga „Núllbaugur“

m
ekkert breytingarágrip
m (flokkun)
m
[[Image:Prime meridian.jpg|thumb|Núllbaugurinn liggur í gegnum [[Royal Greenwich Observatory]] í [[Greenwich]] á [[England]]i]]
'''Núllbaugur''' (eða '''Greenwich-núllbaugur''') er sá [[lengdarbaugur]] með sem allir aðrir lengdarbaugar [[Jörðin|jarðarinnar]] eru miðaðir við, hann hefur [[lengdargráða|lengdargráðuna]] 0 og liggur í gegnum [[Royal Greenwich Observatory]] í [[Greenwich]] á [[England]]i. [[Daglínan]] (sem er ekki bein eins og núllbaugurinn) er svo staðsett í námunda við 180. lengdargráðu.
 
== Saga ==
Ólíkt [[breiddargráða|breiddargráðu]] er enginn náttúruleg [[miðlína]] fyrir lengdargráður á borð við [[miðbaugur|miðbaug]], þannig að velja þurfti viðmiðunarpunkt. [[Bretland|Breskir]] [[landfræði]]ngar og vísindamenn völdu að nota Greenwich, en aðrir punktar voru valdir víða um [[jörðin|jörðina]], þar á meðal [[Ferro]], [[Róm]], [[Kaupmannahöfn]], [[Jerúsalem]], [[St. Pétursborg]], [[Písa]], [[París]] og [[Philadelphia]]. [[Ár]]ið [[1884]] var að frumkvæði [[Chester A. Arthur]]s [[Forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]] haldin [[Alþjóðlega núllbaugsráðstefnan|Alþjóðleg núllbaugsráðstefna]] þar sem var meðal annars var ákveðið var að öll [[land|lönd]] heims skyldu nota Greenwich sem núllbaug. [[San Domingo]] (nú [[Dóminíska lýðveldið]]) greidda atkvæði á móti ályktuninni og [[Frakkland]] og [[Brasílía]] sátu hjá. Frakkland tók ekki upp Greenwich-núllbaug fyrr en [[1911]].
 
[[Flokkur:Tímabelti]]
12.877

breytingar