„Ingibjörg Hjartardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m nú prófessor emrítus
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Ingibjörg Hjartardóttir''' (f. [[18. maí]] [[1952]]) er íslenskur rithöfundur og leikritaskáld. Hún hefur einnig þýtt skáldsögur og fengist við ljóðagerð. Ingibjörg er einn af stofnendum [[Hugleikur|Leikfélagsins Hugleiks]] í Reykjavík og var formaður leikfélagsins um skeið. Hún hefur einnig leikið og leikstýrt. Leikrit hennar hafa verið sýnd af af atvinnuleikhúsum, leikhópum og áhugafélögum víða um land og flutt í Ríkisútvarpinu. Skáldsögur Ingibjargar hafa allar komið út á þýsku.
 
Ingibjörg fæddist að [[Tjörn í Svarfaðardal]]. Foreldrar hennar eru [[Hjörtur Eldjárn Þórarinsson|Hjörtur E. Þórarinsson]] og Sigríður Hafstað á Tjörn. Ingibjörg var gift [[Dagur Þorleifsson|Degi Þorleifssyni]] blaðamanni og rithöfundi. Synir þeirra eru [[Hugleikur Dagsson]] og [[Þormóður Dagsson]]. Seinni eiginmaður hennar er [[Ragnar Stefánsson]] jarðskjálftafræðingur, nú professor emrítus. Þau búa að [[Laugasteinn|Laugasteini]] í Svarfaðardal.
 
== Ritverk ==
=== Skáldsögur ===
Lína 35 ⟶ 34:
* Gáttir allar. (Einþáttungur í syrpunni Ég sé ekki Munin. Meðhöf. Sigrún Óskarsdóttir og Unnur Guttormsdóttir). Hugleikur 2000
* Meyjarorðum skyldi manngi trúa (Einþáttungur í syrpunni Ég sé ekki Munin). Meðhöf. Sigrún Óskarsdóttir og Hjördís Hjartardóttir. Hugleikur 2000
* Víst var Ingjaldur á rauðum skóm. Meðhöf. Hjördís Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Hugleikur 2001
* Draumalandið. Leikfélag Akureyrar 2004. Leikstjórn: Þorsteinn Backmann
* Svarfdæla saga. Meðhöf. Hjörleifur Hjartarson. Leikfélag Dalvíkur 2004. Leikstjórn: [[Ágústa Skúladóttir]]