„Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jokullt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Húsið var tímabundið kallað ''Tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík'' en fékk síðan nafnið ''Harpa'' á degi íslenskrar tónlistar [[11. desember]] 2009.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/12/11/harpa_skal_tonlistarhusid_heita/ Harpa skal tónlistarhúsið heita; af Mbl.is]</ref>
 
Fyrstu tónleikarnir voru haldnir [[4. maí]] [[2011]], en þar flutti [[Sinfóníuhljómsveit Íslands|Sinfóníuhljómsveitin]] 9. sinfóníu [[Beethoven]]s undir stjórn [[Vladímír Ashkenazy|Vladímírs Ashkenazys]]. Opnunartónleikar voru haldnir [[13. maí]], en næstu tvo daga var opið hús með fjölbreyttri tónlistardagsskrá og komu þá um 32 þúsund manns í húsið eða um tíundi hluti íslensku þjóðarinnar.
 
==Salir==