„Höggormar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+taxobox
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{Taxobox
| color = pink
| name = Höggormar
| image = enny_Trapp_Montivipera_xanthina.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = ''[[Vipera xanthina]]''
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Skriðdýr]] (''Sauropsida'')
| ordo = [[Hreisturdýr]] (''Squamata'')
| subordo = [[Slöngur]] (''Serpentes'')
| familia = '''''Viperidae'''''
}}
 
'''Höggormar''' eða '''nöðrur''' ([[fræðiheiti]]: ''Viperidae'') eru eitraðar [[slöngur]], gjarnan með þríhyrningslaga haus. [[Skröltormar]] einnig kallaðar ''skellinöðrur'' mynda skrölthljóð með því að hrista hornplötur á halanum. Sumir höggormar hafa líffæri sem gera þeim kleift að skynja [[innrautt ljós]] og geta því staðsett bráð í myrkri.
Höggormar verða mörgum að bana á hverju ári, einkum í hitabeltinu. Bit þeirra valda oft staðbundum vefjaskemmdum.
 
== Tilvísun ==
* [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6468 Vísindavefur: Skröltormar]
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Slöngur]]