„Lúðvík hinn frómi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m TKSnaevarr færði Lúðvík guðhræddi á Lúðvík hinn frómi yfir tilvísun: Virðist vera algengara heiti.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Ludwik I Pobożny.jpg|thumb|right|Samtímamynd af Lúðvík guðhrædda frá árinu 826 sem ''miles Christi'' (hermaður Krists) með ljóð eftir Rabanus Maurus í forgrunni. Vatikanið, Biblioteca Apostolica Vaticana, Codex Reg. lat 124, f.4v.
]]
'''Lúðvík guðhræddihinn frómi''' ([[778]] – [[20. júní]] [[840]]) eða '''Lúðvík guðhræddi''' var konungur [[Frankaveldi|Frankaveldis]] og meðkeisari [[Hið heilaga rómverska ríki|hins heilaga rómverska ríkis]] (sem '''Lúðvík 1.''') ásamt föður sínum [[Karlamagnús|Karlamagnúsi]] frá árinu 813. Hann var einnig konungur Akvitaníu frá árinu 781.
 
Sem eini eftirlifandi fullorðni sonur Karlamagnúsar og Hildigerðar konu hans varð Lúðvík eini leiðtogi Franka eftir dauða föður síns árið 814 og hélt þeirri stöðu til dauðadags að undanskyldu tímabili á árunum 833–34 þar sem honum var komið frá völdum.