„Sauðafell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Viðbót
Viðbót
Lína 22:
og láttu það koma þér við.
 
Breskur loftvarnarbelgur, sem slitnað hafði frá Bretlandi í seinni heimsstyrjöldinni og hrakist til Íslands, náðist við Sauðafell í nóvember 1940. Sauðafellstunga nefnist svæðið á milli Miðár og Tunguár og í Tunguá er Svalbarðsfoss.
 
Kirkja var á Sauðafelli til 1919 en var þá rifin og lögð af þegar ný kirkja var reist á [[Kvennabrekka|Kvennabrekku]]. Tvær kirkjur voru í Miðdalasókn, annars vegar á Sauðafelli og hins vegar í Snóksdal. Hörðdælingar eiga kirkjusókn að Snóksdal. Í Sauðafellssókn voru eftirfarandi fimmtán bæir: Háafell, Svarfhóll, Fellsendi, Þórólfsstaðir, Erpsstaðir, Sauðafell, Gröf, Breiðabólstaður, Hlíðartún, Skallhóll (áður Hvítskjaldarhóll), Fremri-Hundadalur, Neðri-Hundadalur, Bær, Skörð og Hamraendar. Þingstaður var á Sauðafelli.