„Þórisdalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Langjokull.svg|thumb|Kort af Langjökli. Þórisdalur sunnan við Geitlandsjökul og austan við Þórisjökul.]]
'''Þórisdalur''' er dalur nálægt eða í [[Geitlandsjökull|Geitlandsjökli]]. Þórisdalur er núna notað um dal austur af [[KaldadalurKaldidalur|Kaldadal]], milli Geitlandsjökuls í [[Langjökull|Langjökli]] og Þórisjökuls.
 
Í [[Grettis saga|Grettis sögu]] segir frá þegar [[Grettir]] gekk á Geitlandsjökul og stefni í landsuður eftir jöklinum þangað til hann fann langan og mjóan dal í jöklinum sem var luktur jöklum öllum megin svo að þeir skúttu fram yfir dalinn og hann sá þar fagrar hlíðar grasi vaxnar og smákjörr og þótti honum sem jarðhitar myndi valda að eigi lukust saman jöklarnir yfir dalnum.