„Stofn (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 19:
 
== Stofn sagnorða ==
Það er einfaldast að finna '''stofn [[sagnorð]]a''' með því ð skoða orðið í [[stýfður boðháttur|stýfðum boðhætti]]- þ.e.a.s. [[boðháttur]] án persónuendinga (til dæmis '''''gef''''' fyrir ''gefa'', '''''sel''''' fyrir ''selja'' og '''''send''''' fyrir ''senda''). Hann er oftast eins og [[nafnháttur]] að frádregnu ''-a'' eða ''-ja''.
 
Í [[veik sögn|veikum sögnum]], sem beygjast eftir fjórða flokki (eins og ''baka'', ''kalla'', ''skrifa''), er stafurinn ''a'' hluti af stofninum. Stofninn af veiku sögninni ''baka'' er '''''baka''''', stofn sagnarinnar ''kalla'' er '''''kalla''''' og stofn sagnarinnar '''skrifa''' er '''''skrifa'''''. Stafurinn ''a'' helst í boðhætti, til dæmis baka þú, kalla þú.