„Pólýnesía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
tengill
 
Lína 1:
[[Mynd:Polynesia-triangle.png|thumb|Mynd sem sýnir [[þríhyrningur|þríhyrninginn]] sem er skilgreindur sem Pólýnesía]]
'''Pólýnesía''' (komið frá [[Gríska|grísku]] [[orð]]unum ''poly'' = margt og ''nesos'' = [[eyja]]) er stórt svæði í [[KyrrahafiKyrrahaf]]i sem inniheldur meira en 1000 eyjar og telst til [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]]. Upprunalega átti hugtakið við allar eyjurnar í Kyrrahafinu en í dag er það notað, [[landfræði]]lega, yfir [[þríhyrningur|þríhyrning]] með hornin [[Hawaii]], [[Nýja Sjáland]] og [[Páskaeyja|Páskaeyju]]. Hinir helstu eyjahóparnir innan þessa þríhyrnings eru [[Samóa]], [[Tonga]], og hinar ýmsu eyjakeðjur sem mynda [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólýnesíu]]. [[Mannfræði]]lega á hugtakið hins vegar við um einn hinna þriggju hluta Eyjaálfu, hinir verandi [[Míkrónesía]] og [[Melanesía]], þar sem allir frumbyggjarnir tilheyra einum hóp [[menning]]ar og [[mannfræði]]lega eftir aldir af þjóðflutningum um hafið.
 
[[Mynd:Moorea baie cook.JPG|thumb|Cook flói á Moorea eyju, sem er hluti af [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólýnesíu]].]]