„Húnavatnshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m myndir
Lína 17:
 
Húnavatnshreppur varð til [[1. janúar]] [[2006]] við sameiningu [[Bólstaðarhlíðarhreppur|Bólstaðahlíðar-]], [[Sveinsstaðahreppur|Sveinsstaða-]], [[Svínavatnshreppur|Svínavatns-]] og [[Torfalækjarhreppur|Torfalækjarhrepps]] sem samþykkt var í sameiningarkosningum sveitarfélaga [[20. nóvember]] [[2004]]. [[11. mars]] 2006 var svo samþykkt í kosningum í Húnavatnshreppi og [[Áshreppur|Áshreppi]] að sameina þá undir nafni Húnavatnshrepps og gekk sú sameining í gildi [[10. júní]] það ár að afloknum [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnakosningum]].
 
==Myndir==
<gallery>
File:Route 1 again.jpg|Langidalur
File:Bólstaðahlíð.jpg|Bólstaðahlíð
File:Bólstaðarhlíð.JPG|Svartárdalur
</gallery>
 
{{Sveitarfélög Íslands}}