„Orléans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Julien45000 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Julien45000 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Orléans - cathédrale, extérieur (18).jpg|thumb|200px|Dómkirkjan í Sainte-Croix]]
[[Mynd:Orleans - panoramio.jpg|thumb|200px|Jóhanna af Örk]]
 
'''Orléans''' er borg í norðvesturhluta [[Frakkland]]s. Hún liggur um það bil 111 km fyrir sunnan [[París]]. Orléans er höfuðborg sýlsunnar [[Loiret]] og héraðsins [[Centre]]. Borgin liggur við ána [[Leira (fljót)|Leiru]] þar sem hún rennur suður til fjallgarðsins [[Massif Central]].
[[File:Orleans-Pont Georges V.jpg|thumb|left|Leira (fljót)|350px]]
 
Árið [[2015]] voru íbúar borgarinnar 114.644 manns.
 
Borgin [[New Orleans]] (f. ''La Nouvelle-Orléans'') í Bandaríkjunum dregur nafn sitt af Orléans.
 
{{stubbur|landafræði|Frakkland}}