„Höfðaströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
[[Mynd:Hofsós2010.JPG|thumb|right|[[Stuðlaberg]]sklettar á Höfðaströnd, við Hofsós.]]
[[Mynd:Bærin Hof á Höfðaströnd.JPG|thumb|Hof á Höfðaströnd]]
'''Höfðaströnd''' er [[byggðarlag]] á ströndinni kringum [[Hofsós]] við austanverðan [[Skagafjörður|Skagafjörð]]. Syðsti bær byggðarlagsins er [[Gröf á Höfðaströnd|Gröf]] en ystur er [[Höfði á Höfðaströnd|Höfði]]. Sveitin er kennd við [[Þórðarhöfði|Þórðarhöfða]], sem setur mikinn svip á landslagið. Innan við hann er [[Höfðavatn]], stærsta vatn í Skagafirði, en það er þó raunar fremur sjávarlón.