„Innósentíus 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Innósentíus 3.''' (1160 eða 1161 – 16. júlí 1216) var [[páfi]] frá þeim 8. janúar 1198 til dauðadags. Hann fæddist undir nafninu '''Lotario dei Conti di Segni'''.
 
Innósentíus var einn voldugasti og áhrifamesti páfi fyrr og síðar. Hann var mikill áhrifamaður í öllum kristnum ríkjum Evrópu og leit á sig sem yfirboðara evrópskra konunga. Innósentíus studdi miklar umbætur á uppbyggingu [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] með úrskurðum sínum og með fjórða þinginu í Lateran-höll. Kirkjulög urðu fyrir vikið talsvert straumlínulagaðri. Innósentíus notfærði sér [[Bannfæring|bannfæringar]] og önnur valdsvið páfans til að neyða fursta og konunga til að hlýða skipunum hanssínum, en þettaþað tókst þó ekki alltaf. Innósentíus kallaði eftir því að kristnir menn færu í [[krossferðir]] gegn [[Márar|Márum]] á [[Spánn|Spáni]] og [[múslimar|múslimum]] í [[Landið helga|landinu helga]]. Auk þess fyrirskipaðigekkst hann fyrir hann krossferð gegn [[Katarar|katörum]] í Suður-Frakklandi.
 
Ein örlagaríkasta ákvörðun Innósentíusar var að skipuleggja [[Fjórða krossferðin|fjórðu krossferðina]]. Upphaflega var ætlunin að ráðast á [[Jerúsalem]] í gegnum [[Egyptaland]] en óvæntar aðstæður leiddu til þess að krossfararnir sátusettust þess í stað um og hertóku [[Konstantínópel]] og hertóku borgina. Árásin fórgekk þvert gegn fyrirskipunum Innósentíusar og hann bannfærði krossfarana fyrir vikið, en þó sætti hann sig með semingi við útkomuna og leit á hana sem merki um vilja Guðs til að sameina latnesku og [[Rétttrúnaðarkirkjan|austurkirkjuna]] á ný. Til lengri tíma litið leiddu þessi atvik þó fremur til aukins rígs á milli kirkjannakirkjudeildanna tveggja.<ref>{{cite book|last=Moore|first=John|title=Pope Innocent III (1160/61-1216): To Root Up and to Plant|year=2003|publisher=Brill|location=Leiden, Boston|pages=102–134}}</ref>
 
==Tilvísanir==